Orðspors- og ímyndaruppbygging snýst um að móta skýra sýn á það hvernig fyrirtæki, stofnun eða félagasamtök birtast.  Athygli kortleggur áhættu, greinir tækifæri og mótar þá frásögn sem hagsmunaaðilar þurfa að heyra.

 

Við fylgjumst með umræðu, greinum umfjöllun og trend í fjölmiðlum og undirbúum skýr viðbrögð. 

Nálgun okkar er hagnýt byggð á gögnum og miðar að því að halda orðspori sterku í hröðu upplýsingasamfélagi.  

 

Það sem við gerum:

Greinum, skiljum og framkvæmum

Ítarleg greining
Kortleggjum áhættu, greinum tækifæri og mótum frásögn
Markmið
Skipuleg upplýsingagjöf