Til þjónustu reiðubúin…
Við búum yfir fjölbreyttri sérþekkingu á sviði samskipta og stefnumótunar. Ráðgjafar Athygli vinna með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góð samskipti við mikilvæga hagðila og hlúa að vörumerki, orðspori og trúðverðuleika með skilvirkri samskiptastefnu.
Okkar sérþekking:
Öflugir samstarfsaðilar með norrænt tengslanet
Geelmuyden Kiese
Athygli er samstarfsaðili ráðgjafafyrirtækisins Geelmuydeen Kiese sem er eitt elsta og stærsta samskiptaráðgjafafyrirtæki á Norðurlöndunum með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Geelmuyden Kiese er einnig með öflugar tengingar í London, New York og San Fransisco.

Ráðgjafar Athygli
Við komum úr ólíkum áttum og það er okkar styrkleiki. Með því að deila reynslu og ræða fjölbreytta sýn okkar á heiminn öðlumst við verðmæta víðsýni og þekkingu.






