Heildstæð miðlun skilaboða

Við sérhæfum okkur í samskiptum og miðlun upplýsinga

meira

Stafræn miðlun

Samfélagsmiðlar eru í dag ábyrgir fyrir um 31% allrar umferðar um netið

meira

Almannatengsl

Hjá Athygli starfar öflugt teymi fagfólks með áralanga reynslu af ráðgjöf á sviði almannatengsla

meira

Útgáfa

Athygli gefur út eigin tímarit og vinnur fréttabréf, bæklinga og kynningarrit fyrir ýmis félög, stofnanir og fyrirtæki.

meira

Markaðstengsl

Við samtvinnum ólíka miðla og tæki almannatengsla, markaðsfræða og stafrænnar miðlunar

meira

Alþjóðlegt samstarf
Athygli á í samstarfi við Geelmyuden Kiese sem er eitt stærsta almannatengslafyrirtæki Norðurlanda með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Brussel.

Aldamótakynslóðin mikilvægasti markhópurinn

Aldamótakynslóðin (Millenials) er skilgreind sem börn sem komust á unglings- og fullorðinsaldur í kringum aldamótin síðustu.  Þessi kynslóð er stærsta kynslóðin í Bandaríkjunum og hefur tekið framúr eftirstríðsárabörnunum (Baby Boomers).  Hér á landi er þessi kynslóð... Meira

Öll sund lokuð? Töfralausnin getur heitið Twitter !

Samfélagsmiðlar fengu fljótt á sig þann stimpil hér á Íslandi að þar færu gagnslausir tímaþjófar fyrir fólk sem hefði aðgang að tölvu, nennti ekki að sinna starfinu sínu – og kæmist upp með það. Í einhverjum tilvikum átti þetta eflaust við rök að styðjast og sér í... Meira

Hjartað í kosningabaráttunni er á Netinu

Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Morgunblaðið mánudaginn 9. maí,  þar sem fjallað var um komandi forsetakosningar og hvernig kosningabaráttan hefur færst á Netið. „Samfélagsmiðlar eru ein birtingarmynd gjörbreytts samfélags og geta haft... Meira