Heildstæð miðlun skilaboða

Við sérhæfum okkur í samskiptum og miðlun upplýsinga

meira

Stafræn miðlun

Samfélagsmiðlar eru í dag ábyrgir fyrir um 31% allrar umferðar um netið

meira

Almannatengsl

Hjá Athygli starfar öflugt teymi fagfólks með áralanga reynslu af ráðgjöf á sviði almannatengsla

meira

Útgáfa

Athygli gefur út eigin tímarit og vinnur fréttabréf, bæklinga og kynningarrit fyrir ýmis félög, stofnanir og fyrirtæki.

meira

Markaðstengsl

Við samtvinnum ólíka miðla og tæki almannatengsla, markaðsfræða og stafrænnar miðlunar

meira

Game of Thrones og samfélagsmiðlar

Game of Thrones hefur verið ein vinsælasta sjónvarpsþáttasería seinni tíma eða allt frá því að hún var frumsýnd árið 2011. Ár eftir ár setur sjónvarpsserían ný met hvað varðar vinsældir og umfjöllun.  Aðdáendur þáttanna halda ekki vatni og með mikilli umfjöllun um... Meira

Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar... Meira

Sumarfrí í júlí

Þar sem við líkt og flestir landsmenn fögnum sumri þá munum við fara í sumarfrí í júlímánuði. Af þeim sökum munum við ekki birta pistla fyrr en í byrjun ágúst. Gleðilegt sumar.... Meira