Heildstæð miðlun skilaboða

Við sérhæfum okkur í samskiptum og miðlun upplýsinga

meira

Stafræn miðlun

Samfélagsmiðlar eru í dag ábyrgir fyrir um 31% allrar umferðar um netið

meira

Almannatengsl

Hjá Athygli starfar öflugt teymi fagfólks með áralanga reynslu af ráðgjöf á sviði almannatengsla

meira

Útgáfa

Athygli gefur út eigin tímarit og vinnur fréttabréf, bæklinga og kynningarrit fyrir ýmis félög, stofnanir og fyrirtæki.

meira

Markaðstengsl

Við samtvinnum ólíka miðla og tæki almannatengsla, markaðsfræða og stafrænnar miðlunar

meira

Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar... Meira

Sumarfrí í júlí

Þar sem við líkt og flestir landsmenn fögnum sumri þá munum við fara í sumarfrí í júlímánuði. Af þeim sökum munum við ekki birta pistla fyrr en í byrjun ágúst. Gleðilegt sumar.... Meira

Miðlun efnis á Facebook í markaðsstarfi verður sífellt erfiðara.

Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis.  Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt... Meira