Heildstæð miðlun skilaboða

Við sérhæfum okkur í samskiptum og miðlun upplýsinga

meira

Stafræn miðlun

Samfélagsmiðlar eru í dag ábyrgir fyrir um 31% allrar umferðar um netið

meira

Almannatengsl

Hjá Athygli starfar öflugt teymi fagfólks með áralanga reynslu af ráðgjöf á sviði almannatengsla

meira

Útgáfa

Athygli gefur út eigin tímarit og vinnur fréttabréf, bæklinga og kynningarrit fyrir ýmis félög, stofnanir og fyrirtæki.

meira

Markaðstengsl

Við samtvinnum ólíka miðla og tæki almannatengsla, markaðsfræða og stafrænnar miðlunar

meira

Athygli í samstarf við eitt stærsta almannatengslafyrirtæki heims

Athygli hefur gerst samstarfsaðili almannatengslafyrirtækisins Burson Marsteller sem er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði á heimsvísu með 73 skrifstofur og 85 samstarfsaðila sem samanlagt starfa í 110 ríkjum í sex heimsálfum. Kolbeinn Marteinsson, framkvæmdastjóri... Meira

Hvernig bregðast skal við neikvæðni á samfélagsmiðlum

Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt sér kosti samfélagsmiðla og er það vel. Eitt er þó óumflýjanlegt og það er að einhverjum tímapunkti muntu fá neikvæð innlegg þar.  Sum fyrirtæki veigra sér við að fara inná samfélagsmiðla vegna þess en sannleikurinn er sá að það mun verða... Meira

Hvernig Game of Thrones sigraði samfélagsmiðla

Game of Thrones hefur verið ein vinsælasta sjónvarpsþáttasería seinni tíma eða allt frá því að hún var frumsýnd árið 2011. Ár eftir ár setur sjónvarpsserían ný met hvað varðar vinsældir og umfjöllun.  Aðdáendur þáttanna halda ekki vatni og með mikilli umfjöllun um... Meira