Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn

Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn

Hefur þú heyrt af tíu ára áætlun Facebook?  Mark Zuckerberg hefur klárlega hugsað til lengri tíma en tveggja vetra þegar hann var að smíða miðilinn enda hafnaði hann 75 milljón dollara kauptilboði á upphafsdögum Facebook og nokkrum árum síðar 1,5 milljarða dollara...

read more
Að markaðssetja sjálfan sig

Að markaðssetja sjálfan sig

Á þessum tímum er ímynd og orðspor okkar sífellt mikilvægara. Við skoðum fólk strax á netinu ef við viljum afla okkur upplýsinga og dæmum hratt og drögum ályktanir. Af þeim sökum hefur aldrei verið mikilvægara en nú að gæta að orðspori sínu og huga að mikilvægustu...

read more
Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?

Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?

Nýliðið ár var einkar gott fyrir Facebook 197 milljón manns bættust í notendahóp miðilsins og nú notar yfir einn milljarður manna þennan samfélagsmiðil gegnum snjalltæki. Stofnandi Facebook hefur látið hafa eftir sér að myndbönd séu það sem koma skal á næstu 12...

read more
Eru almannatengsl sjávarútvegsins í lagi?

Eru almannatengsl sjávarútvegsins í lagi?

Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins þann 27. október. Í viðtalinu kemur fram að íslenskur sjávarútvegur á mörg vannýtt tækifæri á sviði almannatengsla. „Fyrirtækin í greininni hafa mörg sinnt sínum...

read more
Þegar frambjóðendur eyðileggja kosningabaráttuna

Þegar frambjóðendur eyðileggja kosningabaráttuna

Það styttist í kosningar hér á landi og einnig vestur í Ameríku þar sem kosið verður um forseta þess heimsveldis. Kosningabaráttan þar hefur verið ótrúleg og Donald Trump hefur farið lengra en nokkur maður trúði, a.m.k. hér á landi.  Nokkuð bakslag kom þó í framboð...

read more
Hvernig bregðast skal við neikvæðni á samfélagsmiðlum

Hvernig bregðast skal við neikvæðni á samfélagsmiðlum

Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt sér kosti samfélagsmiðla og er það vel. Eitt er þó óumflýjanlegt og það er að einhverjum tímapunkti muntu fá neikvæð innlegg þar.  Sum fyrirtæki veigra sér við að fara inná samfélagsmiðla vegna þess en sannleikurinn er sá að það mun verða...

read more
Hvernig Game of Thrones sigraði samfélagsmiðla

Hvernig Game of Thrones sigraði samfélagsmiðla

Game of Thrones hefur verið ein vinsælasta sjónvarpsþáttasería seinni tíma eða allt frá því að hún var frumsýnd árið 2011. Ár eftir ár setur sjónvarpsserían ný met hvað varðar vinsældir og umfjöllun.  Aðdáendur þáttanna halda ekki vatni og með mikilli umfjöllun um...

read more
Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar...

read more
Sumarfrí í júlí

Sumarfrí í júlí

Þar sem við líkt og flestir landsmenn fögnum sumri þá munum við fara í sumarfrí í júlímánuði. Af þeim sökum munum við ekki birta pistla fyrr en í byrjun ágúst. Gleðilegt sumar.  

read more
Hlutverkaskipti Ronaldo og íslensku þjóðarinnar?

Hlutverkaskipti Ronaldo og íslensku þjóðarinnar?

Almannatengsl snúast að stórum hluta um ímyndarmál; hvernig byggja á upp ímynd, hvernig á að viðhalda henni og hvað ber að forðast til að ekki falli á hana skuggi. Að byggja upp ímynd er þolinmæðisvinna en það þarf aðeins örskotsstund til þess að leggja ímyndina í...

read more
Hvaða fimm breytingar á samfélagsmiðlum eru væntanlegar?

Hvaða fimm breytingar á samfélagsmiðlum eru væntanlegar?

Samfélagsmiðlar taka sífelldum breytingum. Þeir eru í eðli sínu í stöðugri þróun þar sem tækniframfarir, samkeppni, kröfur notenda og krafa hluthafa um arðsemi gera kröfur um breytingar. Samfélagsmiðlar lifa heldur ekki af með tekjum af auglýsingum nema að notendur...

read more
Markaðsherferð á súkkulaði – múslimar og kynþáttaníð

Markaðsherferð á súkkulaði – múslimar og kynþáttaníð

Markaðsherferð þýska súkkulaðiframleiðandans Kinder fyrir Evrópumótið í knattspyrnu nú í sumar  hefur vakið mikla athygli. Kinder sem framleitt hefur súkkulaðieggin vinsælu og önnur súkkulaðistykki hefur hingað til notast við hvítan, ljóshærðan og bláeygðan dreng á...

read more
Aldamótakynslóðin mikilvægasti markhópurinn

Aldamótakynslóðin mikilvægasti markhópurinn

Aldamótakynslóðin (Millenials) er skilgreind sem börn sem komust á unglings- og fullorðinsaldur í kringum aldamótin síðustu.  Þessi kynslóð er stærsta kynslóðin í Bandaríkjunum og hefur tekið framúr eftirstríðsárabörnunum (Baby Boomers).  Hér á landi er þessi kynslóð...

read more
Öll sund lokuð? Töfralausnin getur heitið Twitter !

Öll sund lokuð? Töfralausnin getur heitið Twitter !

Samfélagsmiðlar fengu fljótt á sig þann stimpil hér á Íslandi að þar færu gagnslausir tímaþjófar fyrir fólk sem hefði aðgang að tölvu, nennti ekki að sinna starfinu sínu – og kæmist upp með það. Í einhverjum tilvikum átti þetta eflaust við rök að styðjast og sér í...

read more
Hjartað í kosningabaráttunni er á Netinu

Hjartað í kosningabaráttunni er á Netinu

Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Morgunblaðið mánudaginn 9. maí,  þar sem fjallað var um komandi forsetakosningar og hvernig kosningabaráttan hefur færst á Netið. „Samfélagsmiðlar eru ein birtingarmynd gjörbreytts samfélags og geta haft...

read more
Nokkur góð ráð við efnismarkaðssetningu

Nokkur góð ráð við efnismarkaðssetningu

Efnismarkaðssetning er allsstaðar þessa dagana. Staðreyndin er þó sú að það er ekkert nýtt við þessa leið þ.e. að nýta sér efni til þess að laða til sín viðskiptavini. Efnismarkaðssetning er miklu frekar ný nálgun þar sem þessi leið er skilgreind og skipulögð með...

read more
Hversu oft áttu að pósta á samfélagsmiðlum?

Hversu oft áttu að pósta á samfélagsmiðlum?

Ein algengasta spurningin sem við fáum frá fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum vegna samfélagsmiðla er hversu oft eigi að pósta á samfélagsmiðlum.  Það er fín lína á öllum samfélagsmiðlum sem þarf að feta milli tíðni pósta sem deilt er og þess að fylgjendur skrái...

read more
Krísur á samfélagsmiðlum

Krísur á samfélagsmiðlum

Við krísur og áföll má ganga að því sem vísu að dómgreind þeirra sem í henni lenda takmarkist að einhverju marki. Á þetta bæði við einstaklinga og stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki. Freistingin til að reyna að hafa áhrif á atburðarrásina á samfélagsmiðlum getur á...

read more
Hvenær dagsins er best að deila efni á samfélagsmiðlum?

Hvenær dagsins er best að deila efni á samfélagsmiðlum?

Samfélagsmiðlar eru mjög öflugir miðlar til að deila efni.  En það er ekki nægjanlegt að deila efninu þegar það er klárt, því sumar tímasetningar eru betri en aðrar. Mismunandi fyrirtæki geta haft mjög mismunandi upplifun af því hvaða tímasetningar henta þeim best....

read more
Fimm mistök við markaðssetningu á Facebook

Fimm mistök við markaðssetningu á Facebook

Um 1600 milljónir   manna í heiminum er skilgreindur sem virkir notendur á Facebook og samkvæmt rannsóknum Gallup eru um 90% allra Íslendinga með síður á þessum samfélagsmiðli. Það eru því næstum ótakmarkaðir möguleikar til að auka sýnileika fyrirtækis, stofnunar eða...

read more
Þau búa lengur heima

Þau búa lengur heima

Valþór Hlöðversson útgáfustjóri skrifar   Þau búa lengur heima Samfara bættum efnahag þjóðarinnar og uppgangi í atvinnulífinu, einkum ferðaþjónustu og skyldum greinum, er ljóst að allt of lítið er byggt af íbúðarhúsnæði til að mæta eftirspurn. Afleiðingin er sú...

read more
Framkvæmd og kynning fari saman

Framkvæmd og kynning fari saman

„Framkvæmdakynning er ekki trúverðug og áhrifarík nema menn haldi þar dampi bæði í meðbyr og mótbyr.“ Framkvæmd og kynning fari saman „Stöðug og markviss kynning ætti að vera sjálfsagður liður í framkvæmdum af stærra taginu og ýmsum minnháttar framkvæmdum reyndar...

read more
Hvað verður um Facebooksíðuna þína þegar þú fellur frá?

Hvað verður um Facebooksíðuna þína þegar þú fellur frá?

Facebook er orðin stór hluti af lífi flestra okkar. Samkvæmt nýjustu rannsóknum eru yfir 90% íslensku þjóðarinnar með uppsetta Facebooksíðu og helmingur þeirra telst virkir notendur. Facebook er órjúfanlegur hluti af lífi nýfæddra Íslendinga þar sem nýburamyndir af...

read more
Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Kolbeinn Marteinsson var í ársbyrjun ráðinn sem framkvæmdastjóri Athygli en Athygli er stærsta fyrirtæki landsins sem sérhæfir sig í ráðgjöf í samskiptum og miðlun upplýsinga auk þess að búa yfir sterkum útgáfuarmi. Kolbeinn hefur víða komið við í íslensku atvinnulífi...

read more