Hversu oft áttu að pósta á samfélagsmiðlum?

Hversu oft áttu að pósta á samfélagsmiðlum?

Ein algengasta spurningin sem við fáum frá fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum vegna samfélagsmiðla er hversu oft eigi að pósta á samfélagsmiðlum.  Það er fín lína á öllum samfélagsmiðlum sem þarf að feta milli tíðni pósta sem deilt er og þess að fylgjendur skrái...