jún , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar taka sífelldum breytingum. Þeir eru í eðli sínu í stöðugri þróun þar sem tækniframfarir, samkeppni, kröfur notenda og krafa hluthafa um arðsemi gera kröfur um breytingar. Samfélagsmiðlar lifa heldur ekki af með tekjum af auglýsingum nema að notendur...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun
Markaðsherferð þýska súkkulaðiframleiðandans Kinder fyrir Evrópumótið í knattspyrnu nú í sumar hefur vakið mikla athygli. Kinder sem framleitt hefur súkkulaðieggin vinsælu og önnur súkkulaðistykki hefur hingað til notast við hvítan, ljóshærðan og bláeygðan dreng á...
maí , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar fengu fljótt á sig þann stimpil hér á Íslandi að þar færu gagnslausir tímaþjófar fyrir fólk sem hefði aðgang að tölvu, nennti ekki að sinna starfinu sínu – og kæmist upp með það. Í einhverjum tilvikum átti þetta eflaust við rök að styðjast og sér í...
maí , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Morgunblaðið mánudaginn 9. maí, þar sem fjallað var um komandi forsetakosningar og hvernig kosningabaráttan hefur færst á Netið. „Samfélagsmiðlar eru ein birtingarmynd gjörbreytts samfélags og geta haft...
apr , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Ein algengasta spurningin sem við fáum frá fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum vegna samfélagsmiðla er hversu oft eigi að pósta á samfélagsmiðlum. Það er fín lína á öllum samfélagsmiðlum sem þarf að feta milli tíðni pósta sem deilt er og þess að fylgjendur skrái...
mar , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar eru mjög öflugir miðlar til að deila efni. En það er ekki nægjanlegt að deila efninu þegar það er klárt, því sumar tímasetningar eru betri en aðrar. Mismunandi fyrirtæki geta haft mjög mismunandi upplifun af því hvaða tímasetningar henta þeim best....