Athygli
  • Forsíða
  • Starfsfólk
  • English
Select Page
Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn

Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn

maí , 2017 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun

Hefur þú heyrt af tíu ára áætlun Facebook?  Mark Zuckerberg hefur klárlega hugsað til lengri tíma en tveggja vetra þegar hann var að smíða miðilinn enda hafnaði hann 75 milljón dollara kauptilboði á upphafsdögum Facebook og nokkrum árum síðar 1,5 milljarða dollara...
Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?

Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?

jan , 2017 | Forsíðublog, Stafræn miðlun

Nýliðið ár var einkar gott fyrir Facebook 197 milljón manns bættust í notendahóp miðilsins og nú notar yfir einn milljarður manna þennan samfélagsmiðil gegnum snjalltæki. Stofnandi Facebook hefur látið hafa eftir sér að myndbönd séu það sem koma skal á næstu 12...
Hvernig bregðast skal við neikvæðni á samfélagsmiðlum

Hvernig bregðast skal við neikvæðni á samfélagsmiðlum

sep , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun

Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt sér kosti samfélagsmiðla og er það vel. Eitt er þó óumflýjanlegt og það er að einhverjum tímapunkti muntu fá neikvæð innlegg þar.  Sum fyrirtæki veigra sér við að fara inná samfélagsmiðla vegna þess en sannleikurinn er sá að það mun verða...
Hvernig Game of Thrones sigraði samfélagsmiðla

Hvernig Game of Thrones sigraði samfélagsmiðla

ágú , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun

Game of Thrones hefur verið ein vinsælasta sjónvarpsþáttasería seinni tíma eða allt frá því að hún var frumsýnd árið 2011. Ár eftir ár setur sjónvarpsserían ný met hvað varðar vinsældir og umfjöllun.  Aðdáendur þáttanna halda ekki vatni og með mikilli umfjöllun um...
Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

Fimm atriði sem árangur Pokémon Go getur kennt okkur

ágú , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun

Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar...
Miðlun efnis á Facebook í markaðsstarfi verður sífellt erfiðara.

Miðlun efnis á Facebook í markaðsstarfi verður sífellt erfiðara.

jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun

Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis.  Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt...
« Older Entries

Nýlegar færslur

  • Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn
  • Að markaðssetja sjálfan sig
  • Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?
  • Eru almannatengsl sjávarútvegsins í lagi?
  • Þegar frambjóðendur eyðileggja kosningabaráttuna

Færslusafn

  • maí 2017
  • febrúar 2017
  • janúar 2017
  • október 2016
  • september 2016
  • ágúst 2016
  • júlí 2016
  • júní 2016
  • maí 2016
  • apríl 2016
  • mars 2016
  • febrúar 2016
  • janúar 2016

Flokkar

  • Almannatengsl
  • Forsíðublog
  • Markaðstengsl
  • Stafræn miðlun
  • Útgáfa og hönnun
Reykjavík
Grandagarði 16
8958285
athygli@athygli.is
  • Facebook
  • Twitter
  • Google
  • RSS

Designed by Elegant Themes | Powered by WordPress