ágú , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis. Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt...
maí , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl
Aldamótakynslóðin (Millenials) er skilgreind sem börn sem komust á unglings- og fullorðinsaldur í kringum aldamótin síðustu. Þessi kynslóð er stærsta kynslóðin í Bandaríkjunum og hefur tekið framúr eftirstríðsárabörnunum (Baby Boomers). Hér á landi er þessi kynslóð...
maí , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar fengu fljótt á sig þann stimpil hér á Íslandi að þar færu gagnslausir tímaþjófar fyrir fólk sem hefði aðgang að tölvu, nennti ekki að sinna starfinu sínu – og kæmist upp með það. Í einhverjum tilvikum átti þetta eflaust við rök að styðjast og sér í...
maí , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Morgunblaðið mánudaginn 9. maí, þar sem fjallað var um komandi forsetakosningar og hvernig kosningabaráttan hefur færst á Netið. „Samfélagsmiðlar eru ein birtingarmynd gjörbreytts samfélags og geta haft...
apr , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl
Efnismarkaðssetning er allsstaðar þessa dagana. Staðreyndin er þó sú að það er ekkert nýtt við þessa leið þ.e. að nýta sér efni til þess að laða til sín viðskiptavini. Efnismarkaðssetning er miklu frekar ný nálgun þar sem þessi leið er skilgreind og skipulögð með...