sep , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun
Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt sér kosti samfélagsmiðla og er það vel. Eitt er þó óumflýjanlegt og það er að einhverjum tímapunkti muntu fá neikvæð innlegg þar. Sum fyrirtæki veigra sér við að fara inná samfélagsmiðla vegna þess en sannleikurinn er sá að það mun verða...
ágú , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun
Game of Thrones hefur verið ein vinsælasta sjónvarpsþáttasería seinni tíma eða allt frá því að hún var frumsýnd árið 2011. Ár eftir ár setur sjónvarpsserían ný met hvað varðar vinsældir og umfjöllun. Aðdáendur þáttanna halda ekki vatni og með mikilli umfjöllun um...
ágú , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Ef þú hefur ekki heyrt af Pokémon Go nú þegar, má fullvíst telja að þú hafir verið strandaður á eyðieyju eða lokaður inni síðustu vikur. Undanfarin mánuð höfum við séð fólk vafra um götur starandi á símann leitandi að Pokemon fígúrum. Fjölmörg spaugilegar og sorglegar...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis. Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Almannatengsl snúast að stórum hluta um ímyndarmál; hvernig byggja á upp ímynd, hvernig á að viðhalda henni og hvað ber að forðast til að ekki falli á hana skuggi. Að byggja upp ímynd er þolinmæðisvinna en það þarf aðeins örskotsstund til þess að leggja ímyndina í...