maí , 2017 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun
Hefur þú heyrt af tíu ára áætlun Facebook? Mark Zuckerberg hefur klárlega hugsað til lengri tíma en tveggja vetra þegar hann var að smíða miðilinn enda hafnaði hann 75 milljón dollara kauptilboði á upphafsdögum Facebook og nokkrum árum síðar 1,5 milljarða dollara...
feb , 2017 | Almannatengsl, Forsíðublog
Á þessum tímum er ímynd og orðspor okkar sífellt mikilvægara. Við skoðum fólk strax á netinu ef við viljum afla okkur upplýsinga og dæmum hratt og drögum ályktanir. Af þeim sökum hefur aldrei verið mikilvægara en nú að gæta að orðspori sínu og huga að mikilvægustu...
jan , 2017 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Nýliðið ár var einkar gott fyrir Facebook 197 milljón manns bættust í notendahóp miðilsins og nú notar yfir einn milljarður manna þennan samfélagsmiðil gegnum snjalltæki. Stofnandi Facebook hefur látið hafa eftir sér að myndbönd séu það sem koma skal á næstu 12...
okt , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins þann 27. október. Í viðtalinu kemur fram að íslenskur sjávarútvegur á mörg vannýtt tækifæri á sviði almannatengsla. „Fyrirtækin í greininni hafa mörg sinnt sínum...
okt , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Það styttist í kosningar hér á landi og einnig vestur í Ameríku þar sem kosið verður um forseta þess heimsveldis. Kosningabaráttan þar hefur verið ótrúleg og Donald Trump hefur farið lengra en nokkur maður trúði, a.m.k. hér á landi. Nokkuð bakslag kom þó í framboð...
sep , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Athygli hefur gerst samstarfsaðili almannatengslafyrirtækisins Burson Marsteller sem er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði á heimsvísu með 73 skrifstofur og 85 samstarfsaðila sem samanlagt starfa í 110 ríkjum í sex heimsálfum. Kolbeinn Marteinsson, framkvæmdastjóri...