Athygli
  • Forsíða
  • Starfsfólk
  • English
Select Page
Miðlun efnis á Facebook í markaðsstarfi verður sífellt erfiðara.

Miðlun efnis á Facebook í markaðsstarfi verður sífellt erfiðara.

jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun

Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis.  Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt...
Hlutverkaskipti Ronaldo og íslensku þjóðarinnar?

Hlutverkaskipti Ronaldo og íslensku þjóðarinnar?

jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog

Almannatengsl snúast að stórum hluta um ímyndarmál; hvernig byggja á upp ímynd, hvernig á að viðhalda henni og hvað ber að forðast til að ekki falli á hana skuggi. Að byggja upp ímynd er þolinmæðisvinna en það þarf aðeins örskotsstund til þess að leggja ímyndina í...
Hvaða fimm breytingar á samfélagsmiðlum eru væntanlegar?

Hvaða fimm breytingar á samfélagsmiðlum eru væntanlegar?

jún , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun

Samfélagsmiðlar taka sífelldum breytingum. Þeir eru í eðli sínu í stöðugri þróun þar sem tækniframfarir, samkeppni, kröfur notenda og krafa hluthafa um arðsemi gera kröfur um breytingar. Samfélagsmiðlar lifa heldur ekki af með tekjum af auglýsingum nema að notendur...
Markaðsherferð á súkkulaði – múslimar og kynþáttaníð

Markaðsherferð á súkkulaði – múslimar og kynþáttaníð

jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun

Markaðsherferð þýska súkkulaðiframleiðandans Kinder fyrir Evrópumótið í knattspyrnu nú í sumar  hefur vakið mikla athygli. Kinder sem framleitt hefur súkkulaðieggin vinsælu og önnur súkkulaðistykki hefur hingað til notast við hvítan, ljóshærðan og bláeygðan dreng á...

Nýlegar færslur

  • Hvernig Facebook mun þróast næsta áratuginn
  • Að markaðssetja sjálfan sig
  • Hvaða breytingar eru í vændum á Facebook árið 2017?
  • Eru almannatengsl sjávarútvegsins í lagi?
  • Þegar frambjóðendur eyðileggja kosningabaráttuna

Færslusafn

  • maí 2017
  • febrúar 2017
  • janúar 2017
  • október 2016
  • september 2016
  • ágúst 2016
  • júlí 2016
  • júní 2016
  • maí 2016
  • apríl 2016
  • mars 2016
  • febrúar 2016
  • janúar 2016

Flokkar

  • Almannatengsl
  • Forsíðublog
  • Markaðstengsl
  • Stafræn miðlun
  • Útgáfa og hönnun
Reykjavík
Grandagarði 16
8958285
athygli@athygli.is
  • Facebook
  • Twitter
  • Google
  • RSS

Designed by Elegant Themes | Powered by WordPress