maí , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl
Aldamótakynslóðin (Millenials) er skilgreind sem börn sem komust á unglings- og fullorðinsaldur í kringum aldamótin síðustu. Þessi kynslóð er stærsta kynslóðin í Bandaríkjunum og hefur tekið framúr eftirstríðsárabörnunum (Baby Boomers). Hér á landi er þessi kynslóð...
maí , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar fengu fljótt á sig þann stimpil hér á Íslandi að þar færu gagnslausir tímaþjófar fyrir fólk sem hefði aðgang að tölvu, nennti ekki að sinna starfinu sínu – og kæmist upp með það. Í einhverjum tilvikum átti þetta eflaust við rök að styðjast og sér í...
maí , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli var í viðtali við Morgunblaðið mánudaginn 9. maí, þar sem fjallað var um komandi forsetakosningar og hvernig kosningabaráttan hefur færst á Netið. „Samfélagsmiðlar eru ein birtingarmynd gjörbreytts samfélags og geta haft...