apr , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl
Efnismarkaðssetning er allsstaðar þessa dagana. Staðreyndin er þó sú að það er ekkert nýtt við þessa leið þ.e. að nýta sér efni til þess að laða til sín viðskiptavini. Efnismarkaðssetning er miklu frekar ný nálgun þar sem þessi leið er skilgreind og skipulögð með...
apr , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Ein algengasta spurningin sem við fáum frá fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum vegna samfélagsmiðla er hversu oft eigi að pósta á samfélagsmiðlum. Það er fín lína á öllum samfélagsmiðlum sem þarf að feta milli tíðni pósta sem deilt er og þess að fylgjendur skrái...
apr , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Við krísur og áföll má ganga að því sem vísu að dómgreind þeirra sem í henni lenda takmarkist að einhverju marki. Á þetta bæði við einstaklinga og stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki. Freistingin til að reyna að hafa áhrif á atburðarrásina á samfélagsmiðlum getur á...