mar , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar eru mjög öflugir miðlar til að deila efni. En það er ekki nægjanlegt að deila efninu þegar það er klárt, því sumar tímasetningar eru betri en aðrar. Mismunandi fyrirtæki geta haft mjög mismunandi upplifun af því hvaða tímasetningar henta þeim best....
mar , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Um 1600 milljónir manna í heiminum er skilgreindur sem virkir notendur á Facebook og samkvæmt rannsóknum Gallup eru um 90% allra Íslendinga með síður á þessum samfélagsmiðli. Það eru því næstum ótakmarkaðir möguleikar til að auka sýnileika fyrirtækis, stofnunar eða...
mar , 2016 | Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hefur verið ótrúlegur og skipt verulegu máli við endurreisn Íslands. Mörg fyrirtæki eru í dag í blómlegum rekstri Það er talið að erlendar bókunarsíður taki á bilinu 2,8 – 4,1 milljarð króna í þóknun fyrir milligöngu sína þegar...
mar , 2016 | Forsíðublog, Útgáfa og hönnun
Valþór Hlöðversson útgáfustjóri skrifar Þau búa lengur heima Samfara bættum efnahag þjóðarinnar og uppgangi í atvinnulífinu, einkum ferðaþjónustu og skyldum greinum, er ljóst að allt of lítið er byggt af íbúðarhúsnæði til að mæta eftirspurn. Afleiðingin er sú...
mar , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
„Framkvæmdakynning er ekki trúverðug og áhrifarík nema menn haldi þar dampi bæði í meðbyr og mótbyr.“ Framkvæmd og kynning fari saman „Stöðug og markviss kynning ætti að vera sjálfsagður liður í framkvæmdum af stærra taginu og ýmsum minnháttar framkvæmdum reyndar...