Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Kolbeinn Marteinsson var í ársbyrjun ráðinn sem framkvæmdastjóri Athygli en Athygli er stærsta fyrirtæki landsins sem sérhæfir sig í ráðgjöf í samskiptum og miðlun upplýsinga auk þess að búa yfir sterkum útgáfuarmi. Kolbeinn hefur víða komið við í íslensku atvinnulífi...