Starfsfólk Athygli

Árni Þórður Jónsson

Árni Þórður Jónsson

ráðgjafi

Netfang: arnith@athygli.is
Sími: 899 9343

Upplýsingar: Cand. mag.-próf í samfélagsfræðum frá Háskólanum í Ósló, 1984. MA próf í blaðamennsku og almannatengslum frá American University, Washington DC, 1986. Hefur starfað sem blaðamaður á prentmiðlum frá 1980, fréttamaður á Bylgjunni 1986-1987 og á Sjónvarpinu 1987- 2000, þar af settur varafréttastjóri 1998-1999. Árni Þórður er einn eigenda Athygli.

 

Bryndís Nielsen

Bryndís Nielsen

ráðgjafi

bryndis@athygli.is
Sími: 867 3752

Upplýsingar: MA próf í sjónrænni mannfræði frá Goldsmiths College í Lundúnum (2005) og BA próf í sálfræði og kynjafræði (2003). Bryndís gekk til liðs við Athygli árið 2007 en hafði áður verið kynningarstjóri Íslenska dansflokksins (2005-2007). Frá 2011-2014 starfaði Bryndís hjá Evrópustofu, sem rekin var af Athygli á þeim tíma, bæði sem upplýsingafulltrúi og framkvæmdastýra. Bryndís snéri sér að viðskiptaþróun fyrirtækisins í maí 2015 og er einn eigenda Athygli.

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson

hönnuður

Netfang: gulli@athygli.is
Sími: 899 4022

Upplýsingar: Prentsmiður að mennt og lærði hjá Valprenti á Akureyri. Eftir að námi lauk vann hann hjá eftirfarandi fyrirtækjum á Akureyri: Skjaldborg – bókaútgáfu, Prentstofu Íslendings og Dagsprenti. Flutti til Reykjavíkur og hóf störf hjá Litrófi árið 1997. Hann hefur umsjón með hönnun allra prentgripa á vegum Athygli.

Gunnar E. Kvaran

Gunnar E. Kvaran

ráðgjafi

Netfang: gek@athygli.is
Sími: 898 8208

Upplýsingar: MS próf í fjölmiðlafræði frá San Jose State University, Kaliforníu, 1994, próf frá Blaðamannaskólanum í Osló 1981. Blaðamaður á Alþýðublaðinu, Tímanum og Vísi 1976-1978. Fréttaritari Útvarps í Osló 1978-1981 og fréttamaður Útvarps 1981-1986. Fréttamaður hjá Sjónvarpinu 1986-1992 og 1994-1995. Fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum 1992-1994. Kynningarfulltrúi Skeljungs hf. 1995-2004. Gunnar er einn eigenda Athygli.

Hjörtur Gíslason

Hjörtur Gíslason

ritstjóri

Netfang: hjortur@kvotinn.is
GSM: 618 5613

Upplýsingar: Hjörtur er ritstjóri vefmiðlanna kvotinn.is og licefishnews.com sem Athygli gefur út. Hann er að einn reyndasti blaðamaður landsins á sviði sjávarútvegs og hefur skrifað um útveginn í meira en þrjá áratugi. Lengst af var Hjörtur á Morgunblaðinu, fastráðinn frá 1980 til 2008 en þar ritstýrði hann meðal sérblaðinu Úr verinu í um 15 ár. Hann hefur skrifað mikinn fjölda greina um íslenskan sjávarútveg í önnur blöð og tímarit og að auki skráð fjórar viðtalsbækur við útgerðarmenn og sjómenn.

Ingibjörg Ágústdóttir

Ingibjörg Ágústdóttir

auglýsingastjóri

Netfang: inga@athygli.is
Sími: 515 5206
GSM: 898 8022

Upplýsingar: Ingibjörg Ágústsdóttir hefur allt frá árinu 2000 starfað hjá Athygli og haft með höndum auglýsingasölu í þau kynningarblöð og tímarit sem Athygli gefur út. Ingibjörg hefur gríðarlega reynslu og sambönd um auglýsingasölu, m.a. á sviði sjávarútvegs og ferðaþjónustu. Ingibjörg starfar í Reykjavík.

Ingunn Hauksdóttir

Ingunn Hauksdóttir

fjármálastjóri

Netfang: ingunn@athygli.is
Sími: 515 5200
GSM: 694 2693

Upplýsingar: Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti á viðskiptasviði árið 1991. Hóf þá störf á lögfræðistofu í Reykjavík uns hún réðst til Athygli haustið 1998. Hún hefur m.a. yfirumsjón með bókhaldi, innheimtu og greiðslu reikninga. Ingunn starfar í Reykjavík.

Jóhann Ólafur Halldórsson

Jóhann Ólafur Halldórsson

ritstjóri

Netfang: johann@athygli.is
Sími: 515 5220
GSM: 899 9865

Upplýsingar: Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1985. Hóf störf í blaðamennsku hjá Degi á Akureyri árið 1987 og var ritstjóri blaðsins 1994-1996. Stofnaði fyrirtækið Áform – almannatengsl á Akureyri í ársbyrjun 1999 sem sameinaðist Athygli í nóvember 2000. Jóhann Ólafur er ritstjóri Ægis, fagrits um íslenskan sjávarútveg og Sóknarfæris. Hann er einn eigenda Athygli og stýrir starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri.

Kolbeinn Marteinsson

Kolbeinn Marteinsson

framkvæmdastjóri

Netfang: kolbeinn@athygli.is
Sími: 895 8285

Upplýsingar: MSc gráða í almannatengslum frá University of Stirling í Skotlandi 2004. BA gráða í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 2002.  Starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Skaparanum auglýsingastofu 2004-2010. Aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur í iðnaðarráðuneytinu 2011-2012 og fjármála- og efnhagsráðuneyti 2012-13.  Markaðs- og kynningarstjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2013-2015. Kolbeinn er einn eiganda Athygli.

Valþór Hlöðversson

Valþór Hlöðversson

útgáfustjóri

Netfang: valthor@athygli.is
Sími: 894 7252

Upplýsingar: Fil. kand. próf í sagnfræði og hagsögu frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1979. Blaðamaður og fréttastjóri hjá Þjóðviljanum 1980-1986, ritstjórnarfulltrúi á Frjálsri verslun 1987-1992. Bæjarfulltrúi í Kópavogi 1986-1998, í útvarpsráði 1991-1995 og í stjórn Sparisjóðs Kópavogs frá 1998-2007. Framkvæmdastjóri Athygli frá 1996-2012 og nú formaður stjórnar félagsins. Valþór er einn eigenda Athygli.