jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Markaðstengsl, Stafræn miðlun
Facebook birti gær á vefsvæði sínu upplýsingar um vænanlegar breytingar sem gerðar munu verða á dreifingu og miðlun efnis. Fyrir okkur sem nýta samfélagsmiðilinn í markaðslegum tilgangi eru þessar breytingar kunnulegar en það virðist vera svo að Facebook sé sífellt...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog
Almannatengsl snúast að stórum hluta um ímyndarmál; hvernig byggja á upp ímynd, hvernig á að viðhalda henni og hvað ber að forðast til að ekki falli á hana skuggi. Að byggja upp ímynd er þolinmæðisvinna en það þarf aðeins örskotsstund til þess að leggja ímyndina í...
jún , 2016 | Forsíðublog, Stafræn miðlun
Samfélagsmiðlar taka sífelldum breytingum. Þeir eru í eðli sínu í stöðugri þróun þar sem tækniframfarir, samkeppni, kröfur notenda og krafa hluthafa um arðsemi gera kröfur um breytingar. Samfélagsmiðlar lifa heldur ekki af með tekjum af auglýsingum nema að notendur...
jún , 2016 | Almannatengsl, Forsíðublog, Stafræn miðlun
Markaðsherferð þýska súkkulaðiframleiðandans Kinder fyrir Evrópumótið í knattspyrnu nú í sumar hefur vakið mikla athygli. Kinder sem framleitt hefur súkkulaðieggin vinsælu og önnur súkkulaðistykki hefur hingað til notast við hvítan, ljóshærðan og bláeygðan dreng á...